Akstur erlendis

Ef þú ætlar að fara með ökutæki úr landi þarftu að fara vel yfir ökutækjatryggingar þínar fyrst og hvort þær gilda í þeim löndum sem þú ætlar að ferðast til.

Á Mitt Sjóvá getur þú sótt svokallað Grænt kort, sem staðfestir að ábyrgðartrygging sé í gildi á ökutækinu. Við mælum með að þú sækir Græna kortið áður en þú ferð með ökutækið úr landi.

Athugaðu að ekki eru öll lönd aðilar að samstarfinu um Græna kortið.

Spurt og svarað

Tengdar síður