Skyldutrygging sem tryggir öryggi þitt og annarra í umferðinni

Öku­tækja­trygging

Það þarf að tryggja öll skráningarskyld ökutæki með lögboðinni ökutækjatryggingu. Hún innifelur ábyrgðartryggingu og slysatryggingu ökumanns og eiganda.

Með ökutækjatryggingu ertu því fyrst og fremst að tryggja þig og aðra fyrir því tjóni sem þú gætir valdið í umferðinni. Bílrúðutrygging fylgir með ökutækjatryggingu, nema þú óskir sérstaklega eftir öðru.

Lögboðin ökutækjatrygging samanstendur af ábyrgðartryggingu ökutækis, slysatryggingu ökumanns og eiganda. Þá er bílrúðutrygging líka innifalin en hún er valkvæð og hægt að afþakka hana.

Tengdar síður

Tilkynna tjón