Sjúkra- og slysatrygging

Ef þú ert sjálfstætt starfandi nýtur þú ekki sömu réttinda og launþegar, ef þú veikist eða slasast alvarlega. Því þarftu að skoða sjúkdóma- og slysatryggingar vel.

Sjúkra- og slysatrygging er sérstaklega hugsuð fyrir þau sem starfa sjálfstætt og er hægt að sníða hana að þörfum hvers og eins. Hún tryggir þig fyrir tekjutapi sem getur fylgt alvarlegum veikindum og slysum, hvort sem það er til lengri eða styttri tíma.


Sjúkra- og slysatrygging greiðir bætur fyrir tímabundnar og varanlegrar afleiðingar slysa og sjúkdóma. Tryggingin er samsett og þú getur valið þá bótaþættir sem henta þér og þínum aðstæðum.

Tilkynna tjón