Útibú og þjónustu­aðilar

Við erum með 16 útibú og þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið, auk höfuðstöðvanna sem eru í Reykjavík.

Þú getur líka haft samband við okkur hér á netspjallinu og þá er einfalt mál að tilkynna tjón hér á vefnum okkar, hvenær sem þér hentar.

Einnig erum við með umboðsmenn og dreifingaraðila sem þú getur fundið upplýsingar um hér.

Tilkynna tjón