Tryggðu þig fyrir óvæntum atvikum

Kæli- og frysti­vöru­trygging

Kæli- og frystivörutrygging bætir skemmdir á vörum vegna bilana, straumrofs eða annarra óvæntra atvika sem valda hitaaukningu eða leka á kælivökva.

Upplýsingar um trygginguna