Tryggðu rúðuglerið fyrir óvæntum skemmdum

Gler­trygging

Glertryggingin greiðir brot á venjulegu sléttu rúðugleri í húseign eftir að því hefur endanlega verið komið fyrir. Hægt er að tryggja sérstaklega litað, skreytt, sérslípað, bogið og sandblásið gler.

Einnig er hægt að tryggja sérstaklega gler- og plastskilti, glermerkingar og ljósabúnað.

Upplýsingar um trygginguna