Tryggðu þig fyrir flutningstjóni

Flutnings­trygging A

Flutningstjón getur haft miklar fjárhagslegar afleiðingar og því mikilvægt að fyrirtæki og einstaklingar hugi vel að tryggingum á vörum í flutningi.

Flutningstrygging A bætir tjón á vörum í flutningi af völdum orsaka sem taldar eru upp í skilmálum.

Tilkynna tjón