Starfsábyrgðartrygging verðbréfamiðlara tryggir vátryggðan fyrir tjónum sem hann kann að valda í starfi sínu. Samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 er verðbréfamiðlurum skylt að hafa starfsábyrgðartryggingu og er hún skilyrði fyrir starfsleyfi þeirra .

Tilkynna tjón