Starfsábyrgðartrygging lögmanna bætir fjártjón viðskiptavina eða annars þriðja aðila, sem lögmaður ber skaðabótaábyrgð á vegna mistaka við veitingu sérfræðiþjónustu. Samkvæmt lögum um lögmenn nr.77/1998  er lögmönnum skylt að hafa starfsábyrgðartryggingu og er hún skilyrði fyrir starfsleyfi þeirra. 

Tilkynna tjón