Trygging gegn tjóni í störfum byggingarstjóra

Starfs­ábyrgðar­trygging byggingar­stjóra

Byggingarstjórar þurfa starfsábyrgðartryggingu sem bætir tjón sem þeir kunna að valda í starfi sínu.

Tryggingin byggir á atvikareglu, sem þýðir að tjónsatburður þarf að hafa átt sér stað á tryggingatímabilinu, en ekki skiptir máli hvort tryggingin sé enn í gildi þegar bótakrafan er gerð.

Upplýsingar um trygginguna