Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala

Athugið að Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala er ekki til sölu lengur, upplýsingarnar hér fyrir neðan eru ætlaðar viðskiptavinum sem eru með slíka tryggingu í gildi.

Starfsábyrgðartrygging bifreiðasala bætir fjártjón viðskiptavina eða annars þriðja aðila, sem bifreiðasali ber skaðabótaábyrgð á vegna mistaka við veitingu sérfræðiþjónustu.  

Tilkynna tjón