Áhafnatrygging er hóptrygging fyrir útgerð og áhöfn skipa og smábáta, sem er samsett úr fjórum tryggingum; slysatryggingu, ábyrgðartryggingu útgerðarmanns, farangurstryggingu og líftryggingu. 

Tilkynna tjón