Íþróttafélög

Öll íþróttafélög þurfa tryggingar fyrir starfsemi sína. Þá er mikilvægt að hafa í huga allt það sem tilheyrir rekstri félagsins hvort sem það eru starfsmenn á launaskrá, verktakar og iðkendur. Einnig húseignir og húsgögn, áhöld og tæki og annað sem fylgir rekstri félagsins s.s. mögulega skaðabótaábyrgð.

Tryggingar fyrir íþróttafélög