Sjóvá er aðalstyrktaraðili Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og tryggir eignir og búnað björgunarsveita samtakanna um allt land.
Landsbjörg greiðir ákveðnar tryggingar fyrir aðildarfélög sín en aðrar tryggingar þurfa aðildarfélögin að sjá um sjálf.
Landsbjörg greiðir ákveðnar tryggingar fyrir aðildarfélög sín en aðrar tryggingar þurfa aðildarfélögin að sjá um sjálf.