Aðgangur fyrirtækja að Mitt Sjóvá

Á þjónustuvef okkar Mitt Sjóvá, færð þú upplýsingar um tryggingar þíns fyrirtækis, yfirlit yfir tjón og getur framkvæmt helstu aðgerðir.

Leiðbeiningar fyrir fyrirtæki

Aðgangur að Mitt Sjóvá

Hvernig veiti ég öðrum aðgang að Mitt Sjóvá fyrirtækis?

Tilkynna tjón fyrir fyrirtæki