Kaskó­skoðun

Þú þarft ekki að koma með ökutækið í Kaskóskoðun ef það er 6 ára eða yngra og án skemmda. Öll eldri ökutæki þarf að koma með í skoðun í næsta útibú.

Til þess að við getum gefið út kaskótryggingu þarf að mynda ökutækið með eftirfarandi hætti: