Bruna­trygging öku­tækis

Brunatrygging ökutækis getur til dæmis hentað fyrir fornbíla, húsbíla eða önnur ökutæki sem eru í geymslu stærstan hluta ársins og í lítilli notkun.

Brunatrygging tryggir ökutækið fyrir tjóni sem verður af völdum eldsvoða, s.s. bruna, sprengingar sem stafar af eldsvoða eða eldingar, hvort sem það er í geymslu eða við akstur.

Upplýsingar um trygginguna

Tengdar síður