Trygging vegna óvæntra veikinda og slysa

Katta­trygging

Ef kötturinn þinn slasast eða veikist getur verið dýrt að leita til dýralæknis.

Við mælum því með að þú tryggir köttinn, svo hann geti fengið þá læknisaðstoð, rannsóknir eða lyf sem hann þarf, án þess að það þurfi að þýða mikil útgjöld.

Spurt og svarað

Kattatrygging