Trygging vegna óvæntra veikinda og slysa

Hesta­trygging

Hvort sem þú átt reiðhesta, keppnishesta eða hesta sem þú notar til ræktunar og undaneldis þá er mikilvægt að tryggja þá.

Þannig getur þú mætt óvæntum sjúkrakostnaði eða afnotamissi ef hesturinn veikist eða slasast, og tryggt þig fyrir ýmsu tjóni sem hesturinn getur valdið.

Þú sækir um hestatryggingu með því að fylla út beiðnina hér fyrir neðan og senda okkur hana á sjova@sjova.is.

Upplýsingar um trygginguna