Af hverju ætti ég að nota framrúðuplástur?

Fram­rúðu­plástur

Ef viðgerð á framrúðu er möguleg greiðir Sjóvá viðgerðina að fullu og þú sleppur við eigin áhættu. Viðskiptavinir í Stofni vildarþjónustu Sjóvá missa ekki endurgreiðslu vegna tjónleysis ef hægt er að gera við framrúðu.

Veldu ódýrari, fljótlegri og umhverfisvænni kost