Ef þú ert með kaskótryggingu og ert í vildarþjónustunni Stofni áttu rétt á greiðslu eða bílaleigubíl meðan ökutæki er í viðgerð (að hámarki í 7 daga), þó að þú hafir ekki verið í rétti og tjónið sé því ekki bótaskylt. Á Mitt Sjóvá getur þú séð hvernig tryggingu þú ert með og hvort þú ert í Stofni.