Vegna fyrirspurna um ferðatryggingar

Vegna fyrirspurna í tengslum við rekstrarstöðvun flugfélagsins Play viljum við benda á að ferðatryggingar okkar bæta ekki tjón eða óþægindi sem fólk kann að verða fyrir vegna gjaldþrots eða rekstrarerfiðleika flugfélaga.

Ef þú átt bókað flug með Play og hefur spurningar um réttindi þín viljum við benda á góða samantekt á vef Samgöngustofu:

Réttindi flugfarþega vegna skyndilegrar rekstrarstöðvunar flugrekanda



Tilkynna tjón