Sjóvá tilnefnt til viðurkenningarinnar VIRKt fyrirtæki 2025

Atvinnutenging VIRK hefur tilnefnt Sjóvá sem eitt af tólf fyrirtækjum á tilnefningarlista yfir þau fyrirtæki sem eiga möguleika á að hljóta viðurkenninguna VIRKt fyrirtæki 2025.