TryggingarTjónForvarnirSjóvá
English
Mitt Sjóvá
Leita

Sjóvá opnar útibú á Höfn

Sjóvá.isSjóváUpplýsingagjöfFjölmiðlarFréttir
10. febrúar 2025

Tilkynna tjón

Gagnagátt

440 2000

Netspjall

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.

650909-1270

Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.

680568-2789

Kringlunni 5, 103 Reykja­vík

Þjónustuver

440 2000

Neyðarnúmer

440 2424

Netfang

sjova@sjova.is
PersónuverndarstefnaLagalegur fyrirvari

Miðvikudaginn 12. febrúar opnum við útibú á Höfn í Hornafirði.

Skrifstofan verður á 2. hæð í verslunarmiðstöðinni Miðbæ við Litlubrú 1 og verður opin mánudag til fimmtudaga frá 11:00-16:00 og föstudaga frá 11:00-15:00.

Sjóvá hefur alltaf lagt sig fram við að veita framúrskarandi og aðgengilega þjónustu á landsbyggðinni. Við höfum áður haft þjónustu á Höfn í Hornafirði og erum full tilhlökkunar að halda áfram langri sögu Sjóvá á svæðinu.

Í vetur höfum við gert tilraunir með svokallað "pop-up" fyrirkomulag, þar sem starfsmenn mæta til Hafnar dag og dag. Það þótti takast mjög vel, og viðtökurnar gáfu ekki ástæðu til annars en að opna skriftofu með varanlegri og fyrirsjáanlegri fyrirkomulagi.

Þess vegna opnum við Höfn miðvikudaginn 12. febrúar.

Útibúanet Sjóvá nær því til allra landshorna en lengi hefur verið vöntun á útibúi tryggingafélags á Höfn.

Við tökum vel á móti ykkur.