Sjóvá efst tryggingafélaga í Sjálfbærniásnum 2025

Sjóvá er efst tryggingafélaga þegar kemur að sjálfbærnimálum, en fulltrúar Sjóvá tóku á dögunum við Sjálfbærniásnum 2025.