Við bjóðum pólskumælandi íbúum og fyrirtækjaeigendum á Akranesi og nágrenni að koma við í útibúinu okkar á Akranesi, Smiðjuvöllum 28 og fá persónulega ráðgjöf og þjónustu tengda tryggingum.
Þjónusturáðgjafinn Katarzyna Krolikowska verður á svæðinu þriðjudaginn 26. ágúst frá kl. 9:00–16:00.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Starfsfólk Sjóvá