Nýir stjórnendur hjá Sjóvá

Lára Hrafns­dóttur er nýr markaðs­stjóri Sjóvá og Ásta Björg Inga­dóttir hefur tekið við nýju hlutverki sem for­stöðumaður tekju­stýringar á sölu- og ráðgjafa­sviði.