Hittu okkur í Búðardal

Við bjóðum íbúum og fyrirtækjaeigendum í Dalabyggð og nágrenni að koma við og fá persónulega ráðgjöf og þjónustu tengda tryggingum þriðjudaginn 21. október frá kl. 12:00-17:00 í Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar, Miðbraut 11.

Tilkynna tjón