Ásdís Hrund ráðin áhættustjóri

Ásdís Hrund Gísladóttir hefur tekið við starfi áhættustjóra hjá Sjóvá en hún hefur gegnt starfi sérfræðings í áhættustýringu hjá félaginu frá árinu 2020.