Slysavarnir barna

Flest slys á ungum börnum verða í heimahúsum. Því er brýnt að foreldrar og aðrir er koma að umönnun barna fari vel yfir heimili sitt með tilliti til slysavarna og þroska barna á hverju aldursskeiði. Einnig þarf að huga að slysavörnum barna í skóla og frítíma en árið 2020 var eitt það versta með tilliti til þess hve mörg börn slösuðust alvarlega í umferðinni.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir