Sjóvá hlýt­ur við­ur­kenn­ingu Stjórn­vísi fyr­ir góða stjórn­ar­hætti

Á dögunum hlaut Sjóvá, ásamt öðrum fyrirtækjum, viðurkenningu Stjórnvísi fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.