Öryggi barna í um­ferðinni

Ný árstíð er handan við hornið og samfélagið er smám saman að komast aftur í fastar skorður eftir sumarleyfin. Skólarnir hefja göngu sína og börn og ungmenni eru meira á ferðinni. Við þurfum öll að leggjast á eitt við að tryggja öryggi þeirra í umferðinni.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir