Örugg á hjólinu

Hjólreiðafólki hefur fjölgað ört síðastliðin ár og njóta hjólreiðar sívaxandi vinsælda bæði sem íþrótt og samgöngumáti. Síminn Cyclothon verður haldið dagana 22. til 25. júní 2021 en fjöldi málefna hafa fengið góðan stuðning frá Cyclothon í gegnum árin. Í ár verður safnað fyrir Landvernd og eru eflaust margir að stunda æfingar af miklum móð þessa dagana. En kapp er best með forsjá og huga þarf að ýmsum öryggisatriðum á ferðinni.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir