Hvað ertu með í eftir­dragi?

Sumarið er komið, daginn tekur að lengja og fólk hugar að sumarfríinu. Með auknum ferðalögum innanlands hefur sala og leiga á hjólhýsum og tjaldvögnum aukist síðustu misseri. Mikilvægt er að vera með á hreinu hvað þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir