Er reið­hjólið klárt?

Daginn er tekinn að lengja og fleiri birtustundir færa okkur yl í hjartað. Birtan bræðir ísinn og færðin verður betri, þó enn megi gera ráð fyrir stöku svikavori.Nú taka ungir sem aldnir aftur fram reiðhjólin, rafmagnshjólin og hlaupahjólin sem margir hafa mögulega lagt yfir háveturinn. Æ fleiri harðjaxlar hjóla þó í öllum veðrum. En að ýmsu er að huga þegar reiðskjótarnir eru dregnir aftur fram í dagsljósið.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir