Eitt mikil­­vægasta öryggis­­tæki heimilisins

Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma. Dagur reykskynjarans er 1. desember ár hvert og þá er við hæfi að staldra við og kanna hvort eldvarnir heimilisins séu í lagi.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir