Allt á floti alls staðar?

Vatnstjón eru ein algengasta orsök tjóna á heimilum hér á landi. Aðstæður eru margvíslegar en iðulega eiga tjónin sér stað í eða út frá votrýmum sem eru þá til dæmis þvottahús, eldhús og baðherbergi.

Hrefna Sigurjónsdóttir
Hrefna
Sigurjónsdóttir