Við höfum sett okkur stefn um ábyrgar fjárfestingar sem ætlað er að samþætta markmið fjárfestingastefnu og stefnu félagsins um sjálfbærni og samfélagsábyrgð.
Með stefnunni er áhersla lögð á að tekið sé mið af umhverfislegum þáttum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum við fjárfestingaákvarðanir, með það að markmiði að draga úr áhættu og skila sjálfbærri ávöxtun til langs tíma.
Stefna um ábyrgar fjárfestingar