Sjóvá-Almennar tryggingar hf. kynntu afkomu sína fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 15. maí.
Á kynningarfundinum fóru Hermann Björnsson, forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni, og Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga, yfir helstu niðurstöður og lykiltölur úr uppgjörinu.
Vilji aðilar bera upp spurningar má senda þær á netfangið fjarfestar@sjova.is fyrir fundinn eða á meðan á fundi stendur og verður þeim svarað í lok kynningarinnar.
Uppgjörsefni verður aðgengilegt á vef Sjóvár frá þeim tíma er kynningin hefst og er upptaka af fundinum aðgengileg hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson, í síma 869-8109 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is