Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. heldur aðalfund í félaginu í fundarsölum H og I á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 15:00. Heildarhlutafé félagsins er kr. 1.178.393.205. Á aðalfundi fylgir eitt atkvæði hverri einni krónu í hlutafé.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sjá fjárfestaupplýsingar fyrri ára.