Trygging fyrir alla tegundir eftirvagna

Vagna­kaskó

Eftirvagnar eins og hjólhýsi, fellihýsi og hestakerrur kosta yfirleitt sitt og getur því verið dýrt ef þeir skemmast.

Við mælum með að þú kaupir vagnakaskó fyrir eftirvagninn þinn og tryggir hann þannig fyrir öllum helstu tjónum sem geta orðið á honum.

Vagnakaskó er víðtæk kaskótrygging sem er ætluð fyrir allar tegundir eftirvagna, hvort sem það eru ferðavagnar eins og hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagnar, kerrur eða stærri vagnar. Hægt er að innifela lausafé sem tilheyrir vagningum í tryggingunni.

Forvarnir

Tilkynna tjón