Trygging vegna óvæntra veikinda og slysa

Hunda­trygging

Ef hundurinn þinn slasast eða veikist getur verið dýrt að fá nauðsynlega dýralæknisþjónustu, rannsóknir eða lyf.

Við mælum því með að þú tryggir hundinn með hundatryggingu sem samanstendur af líf- og sjúkrakostnaðartryggingu og getur líka innifalið ábyrgðartryggingu.

Spurt

Hundatrygging