Sumarstörf 2018

Áhugasamir um sumarstörf hjá Sjóvá fyrir árið 2018 eru beðnir að fylla út umsókn hér á vefnum. Lágmarksaldur sumarstarfsmanna eru 20 ár og er miðað við að þeir hafi lokið stúdentsprófi. Tekið er við umsóknum um sumarstarf til og með 4. maí 2018.

SJ-WSEXTERNAL-3