Söluráðgjafi

Ert þú framúrskarandi sölumaður og vilt starfa í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi? Við leitum að einstaklingum með reynslu og áhuga á sölustörfum til að slást í hóp söluráðgjafa okkar á einstaklingsmarkaði.

Við leitum að einstaklingi með:

  • Reynslu af sölustörfum og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Góðum söluhæfileikum, frumkvæði, eldmóð og vinnusemi
  • Óbilandi sjálfstrausti, sjálfstæði og skipulögðum vinnubrögðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt hugarfar

Starfið felur í sér:

  • Greining á þörfum viðskiptavina
  • Söluráðgjöf og öflun nýrra viðskiptavina
  • Tilboðsgerð og eftirfylgni mála

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn E. Hafsteinsson, sölu- og þjónustustjóri einstaklingsráðgjafar, í síma 844 2255 eða hafsteinn.hafsteinsson@sjova.is. Umsókn skal fylla út hér fyrir neðan. Umsóknafrestur er til og með 1. mars nk.

 

Viðhengi

SJ-WSEXTERNAL-3