Sölu- og þjónusturáðgjafi einstaklinga

Vilt þú starfa við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu starfsumhverfi? Við leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á sölu og þjónustu til einstaklinga. Í boði er krefjandi starf í samstilltum hóp sem leggur metnað sinn í að veita framúrskarandi þjónustu. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og vera sjálfstæður og skipulagður í vinnubrögðum. Um er að ræða starf sem býður upp á góða tekjumöguleika.

SJ-WSEXTERNAL-3