Sérfræðingur í stafrænum ferlum

Við leitum að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings á sviði stafrænna ferla. Um er að ræða nýtt og spennandi starf í metnaðarfullu teymi sérfræðinga og kemur réttur aðili til með að þróa starfið í samvinnu við forstöðumann. Viðkomandi þarf að vera árangursdrifinn, sjálfstæður í vinnubrögðum og með brennandi áhuga á stafrænni þróun.

SJ-WSEXTERNAL-2