Ráðgjafi Egilsstöðum

Við leitum að metnaðarfullum og kröftugum aðila í útibú okkar á Egilsstöðum. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.

Ert þú með:

  • menntun sem nýtist við ráðgjöf og þjónustu
  • reynslu af ráðgjafa og söluverkefnum
  • mikla færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileika 
  • framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
  • mikið frumkvæði og metnað til að ná árangri

Starfið felur í sér:

  • ráðgjöf og þjónustu við núverandi viðskiptavini vegna vátrygginga
  • sölu og upplýsingagjöf  til núverandi og nýrra viðskiptavina 
  • greiningu á þörfum viðskiptavina og þátttöku í ýmsum þjónustuverkefnum

Umsóknafrestur er til og með 15.mars nk. Umsókn skal fylla út hér fyrir neðan. Nánari upplýsingar veitir Arnar Jón Óskarsson, útibússtjóri á Egilsstöðum í síma 4402000 eða arnar.jon.oskarsson@sjova.is .

Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu.

Kannanir sýna að starfsánægja hjá Sjóvá er með því allra mesta sem mælist hérlendis.

Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni. Við gleðjumst yfir því að viðskiptavinir okkar séu ánægðari.

Viðhengi

SJ-WSEXTERNAL-3