Af hverju er svona dýrt að tryggja bíla á Íslandi?
Reglulega hefur sprottið upp umræða um ökutækjatryggingar og að þær séu dýrari hér á landi en í ýmsum löndum sem við berum okkur oft saman við. Það er nefninlega alveg rétt að tryggingar á bílum á Íslandi eru dýrari en á hinum Norðurlöndunum og í Evrópu.
SafeTravel appið eykur öryggi á vegum landsins
SafeTravel appið færir rauntímaupplýsingar um færð og aðstæður á vegum landsins beint í snjallsíma. Appið er afurð trausts samstarfs Landsbjargar, Sjóvá og Stokks hugbúnaðarhúss en Sjóva stóð undir kostnaði við þróun þess.
Niðurstöður UFS áhættumats fyrir Sjóvá
Sjóvá hefur fengið niðurstöðu UFS áhættumats Reitunar sem gerir grein fyrir því hvernig fyrirtæki standa frammi fyrir áhættum sem snúa að umhverfis- og félagsþáttum og stjórnarháttum. Sjóvá fékk einkunnina B2 og 75 punkta af 100 og hæstu einkunn sem gefin hefur verið í félagsþáttum.
Hvers vegna greiða fyrirtæki út arð?
Um arðgreiðslur gilda skýr lög. Eftirlitsskyld fjármálafyrirtæki, eins og t.d. tryggingafélög, mega aðeins greiða út arð samkvæmt samþykktum ársreikningi síðasta reikningsárs og ef það dregur ekki úr rekstrarhæfi félagsins. Þá má arðgreiðsla heldur ekki hafa áhrif á getu félagsins til að mæta áföllum í rekstri. Gögnum sem staðfesta að þessi skilyrði séu uppfellt er reglulega skilað inn til Fjármálaeftirlitsins.
Hvað eru endurtryggingar?
Vátryggingar eru í eðli sínu áhættusamur rekstur, enda er hlutverk tryggingafélaga að bæta tjón viðskiptavina og erfitt að sjá fyrir hvenær tjón verður og þá hversu stór. Tryggingafélög reyna því eftir fremsta megni að draga úr sveiflum og áhættu í rekstri. Það er m.a. gert með því að kaupa svokallaðar endurtryggingar af stærri erlendum tryggingafélögum sem sérhæfa sig í að „tryggja tryggingafélög“.
Hvað er samsett hlutfall tryggingafélaga?
Samsett hlutfall er leið til að sýna í fljótu bragði hvernig rekstur vátryggingahluta tryggingafélags gengur. Í mjög einföldu máli er þetta hlutfall iðgjalda annars vegar og útgjalda vegna vátrygginga hins vegar. Markmiðið er að á hverju ári standi iðgjöld undir tjónagreiðslum og öðrum kostnaði félagsins.
Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 42 keypti Sjóvá 374.985 eigin hluti að kaupverði 14.774.409 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
18.10.202110:52:1019.07539,40751.555
18.10.202111:01:3052939,4020.843
18.10.202112:07:116.50039,40256.100
18.10.202115:15:5918.88139,40743.911
20.10.202110:05:35330.00039,4013.002.000
Samtals374.98514.774.409

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 24. september 2021.

Sjóvá átti 29.673.946 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 30.048.931 eigin hluti eða sem nemur 2,25% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 1.772.887 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,13% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 67.418.954 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.042.253 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 2,65% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 10. mars 2022, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021 verður birt 28. október - kynningarfundur sama dag kl. 16:15

Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021 eftir lokun markaða fimmtudaginn 28. október nk.

Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og vefstreymi

Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð kl. 16:15. Þar mun Hermann Björnsson forstjóri kynna uppgjörið og fara yfir afkomu félagsins. Kynningunni verður jafnframt streymt beint á slóðinni https://www.sjova.is/um-okkur/fjarfestar/afkomukynning-3f-2021/. Vilji aðilar sem horfa á kynninguna í streymi bera upp spurningar má senda þær á netfangið fjarfestar@sjova.is fyrir fundinn eða á meðan á útsendingu stendur og verður þeim svarað í lok kynningarinnar.

Uppgjörsefni verður aðgengilegt á vef Sjóvár www.sjova.is/fjarfestar frá þeim tíma er kynningin hefst og verður upptaka af fundinum aðgengileg á sömu síðu að fundi loknum.

Nánari upplýsingar veitir: Andri Már Rúnarsson, fjárfestatengill, í síma 772-5590 eða netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Niðurstöður hluthafafundar 19. októberber 2021

Niðurstöður hluthafafundar Sjóvá-Almennra trygginga hf. 2021

Hluthafafundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. var haldinn kl. 10:00 þann 19. október 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108, Reykjavík.

Eftirfarandi eru niðurstöður fundarins:


1.   Ákvörðun um tillögu stjórnar um heimild til handa stjórn til lækkunar hlutafjár:

Tillaga stjórnar Sjóvá-Almennra trygginga hf. um lækkun hlutafjár um kr. 66.489.362 að nafnverði var samþykkt.  Felur það í sér breytingu á 4. grein í samþykktum félagsins þar sem hlutafé félagsins verður lækkað úr kr. 1.334.106.378 að nafnverði í kr. 1.267.617.016 að nafnverði.


2.   Önnur mál löglega fram borin

Engin önnur mál voru tekin fyrir á fundinum.


Nánari upplýsingar veitir: Andri Már Rúnarsson, fjárfestatengill, í síma 772-5590 eða netfangið fjarfestar@sjova.isSjóvá : Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 41 keypti Sjóvá 147.984 eigin hluti að kaupverði 5.712.182 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
14.10.202111:25:51147.98438,605.712.182
Samtals147.9845.712.182

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 24. september 2021.

Sjóvá átti 29.525.962 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 29.673.946 eigin hluti eða sem nemur 2,22% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 1.397.902 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,10% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 52.644.545 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.042.253 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 2,65% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 10. mars 2022, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá : Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 40 keypti Sjóvá 338.881 eigin hluti að kaupverði 13.013.030 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
5.10.202109:42:596.00038,40230.400
6.10.202109:31:48330.00038,4012.672.000
7.10.202113:49:102.88138,40110.630
Samtals338.88113.013.030

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 24. ágúst 2021.

Sjóvá átti 29.187.081 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 29.525.962 eigin hluti eða sem nemur 2,22% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 1.249.918 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,09% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 46.932.362 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.042.253 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 2,65% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 10. mars 2022, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Opið hús hjá Sjóvá Egilsstöðum
Föstudaginn 8. júní kl. 10:00 - 14:00 verður opið hús í útibúi okkar á Egilsstöðum. Viðskiptavinir eru boðnir sérstaklega velkomnir þá að þiggja veitingar og glaðning. Við minnum á að það er líka alltaf heitt á könnunni hjá okkur á opnunartíma útibúsins, frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
Hjólað í hóp
Fimmtudaginn 31. maí kl. 18:00-20:00 verður haldið hjólreiðanámskeið fyrir þá sem vilja læra að hjóla í hóp. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir hvernig bendingar og ýmis önnur samskipti eru notuð þegar margir hjóla saman. Námskeiðið getur til dæmis nýst þeim vel sem ætla að taka þátt í hjólreiðakeppni í sumar.
Horft fram á veginn
Miðvikudaginn 23. maí 2018 klukkan 8:30-9:45 höldum við morgunfund um öryggi og forvarnir hjá bílaleigum. Á fundinum verður farið yfir hvað bílaleigur eru að gera í öryggismálum og hverju þarf að huga betur að í forvarnastarfinu.
Tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Hjólreiðar verða sífellt vinsælli hér á landi, eins og við sjáum bæði úti í umferðinni og eins á þeim mikla fjölda sem tekur þátt í hjólreiðakeppnum um allt land. Það er því mikilvægt að þeir sem stunda hjólreiðar kynni sér vel hvernig þeir geta tryggt sig og eins hvað þeir geta gert til að tryggja öryggi sitt og annarra í keppnum.
Morgunfundur um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30-9:40 heldur Sjóvá morgunfund um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks. Á fundinum verður farið yfir hvernig hjólreiðafólk tryggir sig og búnað sinn og að hverju þarf að huga þegar tekið er þátt í hjólreiðakeppnum. Fundurinn fer fram í húsnæði Sjóvár, Kringlunni 5 og eru allir velkomnir.