Upplýsingar um opnunartíma útibúa eftir afnám samkomubanns

Upplýsingar um opnunartíma útibúa eftir afnám samkomubanns

Við höfum opnað fyrir komur viðskiptavina til okkar í Kringluna 5 einnig er opið í flestum útibúa okkar.

Við hvetjum viðskiptavini okkar engu að síður áfram til að heyra í okkur símleiðis eða á netspjalli, enda getum við yfirleitt afgreitt málin án þess að fólk þurfi að gera sér ferð til okkar.

  • Útibú sem eru opin frá 4./5. maí: Kringlan 5, Akureyri, Borgarnes, Dalvík, Egilsstaðir, Reykjanesbær, Selfoss.
  • Útibú sem verða opnuð 7. maí: Akranes, Vestmannaeyjar.
  • Útibú sem verða opnuð 11. maí: Ísafjörður, Húsavík (frá kl.12:30-15), Reyðarfjörður (frá kl.12:30-15).

Við gætum vel að því að halda alltaf a.m.k. 2 metrum á milli fólks og verða settar upp merkingar til að minna á 2 metra regluna í öllum útibúum.
Á sumum stöðum þurfum við einnig að takmarka fjölda viðskiptavina sem má vera inni á sama tíma, til að geta tryggt 2 metra fjarlægð. Það verður sömuleiðis vel merkt áður en fólk kemur inn í viðkomandi útibú.
SJ-WSEXTERNAL-2