- Vindakort Sjóvár
Á Vindakortinu er hægt að sjá upplýsingar um vindasama staði á Íslandi þar sem rétt er að fara með gát þegar veður eru válynd. Einnig eru upplýsingar á kortinu frá Vegagerðinni um umferð á vegum, vefmyndavélar af helstu fjallvegum og fleira. - Vegaaðstoð Sjóvár
Á Vegaaðstoðarkortinu er hægt að sjá hvar Vegaaðstoðin er í boði en nú nær þjónustan til rúmlega 90% landsmanna. - Þjónustunet
Á kortinu eru upplýsingar um útibú, umboðs- og þjónustuaðila Sjóvár um allt land.
Til hægðarauka fyrir viðskiptavini höfum við opnað Þjónustukort Sjóvár sem er samsett úr þremur kortum.